16.01.2018 | 11:06

YFIRLÝSING FRÁ ÖLGERÐINNI

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur stöðvað framleiðslu á drykkjarvörum sínum og mun ekki dreifa vörum sem framleiddar hafa verið síðustu daga. Ástæðan er jarðvegsgerlar sem fundist hafa í neysluvatni í Reykjavík.
02.11.2017 | 09:54

Nýtt þjónustufyrirkomulag Ölgerðarinnar

Á næstu dögum verður hafist handa við að innleiða nýtt þjónustufyrirkomulag hjá Ölgerðinni. Markmiðið með nýju þjónustufyrirkomulagi er fyrst og fremst að auka afhendingaröryggi til viðskiptavina Ölgerðarinnar og á sama tíma minnka sóun og takmarka umhverfisáhrif í samræmi við stefnu Ölgerðarinnar um samfélagsábyrgð.
16.10.2017 | 10:26

AVA Aldinvatn - Nýtt frá náttúrunni!

Það gleður okkur að kynna nýjan framleiðsludrykk Ölgerðarinnar, Övu
11.10.2017 | 08:50

Innköllun á 50 cl Tuborg Classic bjór í dósum

Ölgerðin, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur ákveðið að innkalla 50 cl Tuborg Classic bjór í dósum sem merktar eru BF 20.03.18 og með pökkunardag PD 20.09.17 og seldar voru í verslunum ÁTVR.
04.10.2017 | 09:19

Gæði skipta okkur höfuðmáli

Ölgerðin biðst afsökunar á því að hafa sent frá sér vöru sem uppfyllti ekki væntingar neytenda þrátt fyrir stranga gæðastaðla
1  |  ...  |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |   11   |   12   |  ...  |  38