13.02.2018 | 12:44

Öskudagur 2018

Ölgerðin býður börnin velkomin í heimsókn á Öskudaginn.

Við erum með opið á milli klukkan 08:00 og 16:30

Hlökkum til að taka á móti ykkur og sjá alla flottu búningana.

Nóg til af gjafapokum og enginn fer tómhentur heim
25.01.2018 | 16:05

Frá og með 1. mars hækkar verð á framleiðsluvörum Ölgerðarinnar um 3,9%

Þetta er í fyrsta sinn sem vörur hækka frá sumrinu 2016
25.01.2018 | 08:57

Ölgerðin vinnur að innleiðingu á nýju þjónustufyrirkomulagi í nánu samstarfi við viðskiptavini fyrirtækisins

Með nýju þjónustufyrirkomulagi erum við að vinna að tveimur megin markmiðum:
16.01.2018 | 13:08

Framleiðsla og dreifing í gang

Framleiðsla og dreifing á drykkjarvörum Ölgerðarinnar er hafin að nýju.
16.01.2018 | 11:06

YFIRLÝSING FRÁ ÖLGERÐINNI

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur stöðvað framleiðslu á drykkjarvörum sínum og mun ekki dreifa vörum sem framleiddar hafa verið síðustu daga. Ástæðan er jarðvegsgerlar sem fundist hafa í neysluvatni í Reykjavík.
1  |  ...  |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |   11   |   12   |  ...  |  39