29.08.2017 | 20:25

Floridana ávaxtasafar í plastflöskum innkallaðir

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur ákveðið að innkalla Floridana ávaxtasafa í plastflöskum þar sem einstök dæmi eru um að yfirþrýstingur hafi myndast í flöskunum. Óljóst er hvort um er að ræða galla í umbúðum eða skýringa sé að leita annars staðar en meðan greining á sér stað telur Ölgerðin rétt að innkalla vöruna í plastflöskum.
21.07.2017 | 10:00

Ölgerðin af ábyrgð

Skýrsla Ölgerðarinnar um samfélagsábyrgð árið 2016 er komin út en þetta er í fjórða sinn sem Ölgerðin gefur út slíka skýrslu.
20.07.2017 | 08:33

Sykurlausir drykkir frá Ölgerðinni fram úr sykruðum

Ölgerðin Egill Skallagrímsson selur nú meira magn af sykurlausum drykkjum en sykruðum og er Kristall nú orðið stærsta vörumerki fyrirtækisins
12.06.2017 | 17:00

Ölgerðin kaupir Kú

Fjöldi nýjunga og öflug vöruþróun
25.04.2017 | 12:36

Hin sívinsæla Sólveig er mætt

Sólveig er 6% þurrhumlaður hveitibjór í þýskum stíl, eða svokallaður „Hoppy Weizen“.
1  |  ...  |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |   11   |   12   |   13   |  ...  |  38