29.06.2011 | 12:27

Úrslit í Merrild leiknum

Merrild þakkar fádæma viðtökur í leiknum okkar. Þessi þátttaka hvetur okkur að gera enn betur og bjóða upp á fleiri tækifæri til að vinna glæsilega vinninga. Þangað til þá, þá skulum við muna elskurnar að „Þetta er allt í kaffinu!“ Mörg þúsund tóku þátt og var bréfabunkinn ótrúlega stór, eins og sjá má.

Gullverðlaun Make Over dagur með Kalla Berndsen og 100.000 kr. úttekt í Debenhams, ársbirgðir af Kaffi (2 ks af Merrild 103 eða 4 ks af Senseo)
Vinningshafi: 
Stefanía Helga Björnsdóttir, Njarðvík

Silfurverðlaun Hágæða Senseo eða hefðbundin kaffivél frá Heimilstækjum, ásamt ársbirgðum af Merrild eða Senseo.
Vinningshafar:
1.    Kristjana Ólafs, Kópavogi
2.    Ólína Melsted, Keflavík
3.    Guðný Gísladóttir, Stykkishólmi
4.    Rannveig Gunnarsdóttir, Kópavogi
5.    Jóna S. Sigurbjartsdóttir, Kirkjubæjarklaustri
6.    Sigurlaug Adolfsdóttir, Akureyri
7.    Hafdís l. Jónsdóttir, Kópavogi
8.    Ágústa Ásgeirsdóttir, Garði
9.    Stefanía Birgisdóttir, Bolungarvík
10.    Camilla Ragnarsdóttir, Mosfellsbæ


Bronsverðlaun, ársbirgðir af Merrild eða Senseo. Annaðhvort 2ks. Merrild 103 ( 32pokar) eða 4ks. Senseo (40 pokar). 
Vinningshafar:
1.    Berglind Björgúlfsdóttir, Reykjavík
2.    Margrét Sigurðardóttir, Reykjavík
3.    Harpa Bergþórsdóttir, Hvolsvelli
4.    Auður Þórðardóttir, Keflavík
5.    Esther Helga Ólafsdóttir, Reykjavík
6.    Júlíana Karlsdóttir, Borgarnesi
7.    Cecilía Magnúsdóttir. Álftanesi
8.    Svanhildur Elentínusdóttir, Reykjavík
9.    Katerina Sigmundsdóttir, Vestmannaeyjum
10.    Halla Dröfn Þorsteinsdóttir, Seyðisfirði


Við munum hafa beint samband við vinningshafa fyrstu vikuna í júlí og afgreiða vinninga í kjölfarið í samráði með vinningshöfum.

Til baka