23.06.2020 | 09:47

Verðbreytingar 1. júlí

Þann 1. júlí næstkomandi tekur í gildi nýr verðlisti hjá Ölgerðinni. Breytingin er tilkomin vegna hækkana á mikilvægum kostnaðarliðum.

Innflutningsvörur hækka um 1,5%.

Allar innlendar framleiðsluvörur hækka um 2,5%. Undantekning frá þessu er að kolsýrðir drykkir í dósum hækka um 6,5%.

Til baka