17.08.2018 | 14:24

Verðlagsbreytingar og launaþróun valda verðbreytingum

Þann 14. september næstkomandi mun Ölgerðin Egill Skallagrímsson hækka verð á framleiðsluvörum um 2,9%. 
 
Ástæðu hækkunar má rekja til annars vegar almennra verðlagshækkana og hins vegar launaþróunar. Nýr verðlisti mun taka gildi föstudaginn 14. september næstkomandi.
Til baka