25.02.2011 | 11:14

McCain franskar

Góð matargerð byggir á góðum grunni. McCain vörurnar okkar byggja á gæðum sérvaldra kartaflna. Kartöflurnar, sem nú bragðast jafnvel enn betur með sjávarsalti og gulrófuolíu, eru alltaf transfitulausar, kólestrólfríar og með lítið af mettaðri fitu. McCain, allt gott. McCain It’s all good™ SuperQuick® 5 minútna franskar
McCain® SuperQuick® 5 mínútna franskar eru framleiddar úr úrvalskartöflum. Til þess að komast í flokk  McCain® SuperQuick® 5 Minutes verða kartöflurnar að uppfylla ströng skilyrð...
24.02.2011 | 09:10

Tinda Vodka fær nýtt útlit

Tinda Vodka, sem hefur verið eitt mest selda íslenska vodkað í ÁTVR, hefur fengið alveg glænýtt útlit. Tinda Vodka er unnið úr hágæða íslenskum hráefnum og tæru, íslensku lindarvatni, sem gerir þetta að virkilega góðum vodka. Hann er tær og litlaus, bragðið veitir mjúka fyllingu með sætuvotti.
23.02.2011 | 12:58

Valiano Chianti Classico Riserva

Chianti Classico kemur frá Castelnouvo Berardenga á Chianti svæðinu í Toskana héraði. Piccini vínframleiðandinn á þar 270 hektara, en þetta er eitt virtasta víngerðarsvæði Toskana. Vínekrurnar eru í um 400 metra hæð yfir sjávarmáli og fer ræktunin fram í fullkomnu jafnvægi við umhverfið.
 
Valiano eru einstök vín að mörgu leyti. Á vínekrunum er stunduð svokölluð þurr-ræktun, sem gefur ákveðið, einkennandi bragð. Á þessu svæði er mikil hitamunur á degi og nóttu sem tryggir, ásamt því að eingöngu ...
04.02.2011 | 10:34

Úlfur frá Borg, bjór nr. 3

Úlfur er fyrsti India pale ale bjórinn sem bruggaður er hérlendis.  Úlfur er nýr bjór frá Borg Brugghúsi og hann er jafnframt fyrsti India pale ale bjórinn sem framleiddur er hér á landi. India pale ale bjór á sér afar merkilega sögu og var fyrst bruggaður á 18. öld í þeim ákveðna tilgangi að þola siglingu yfir hálfan heiminn, eða frá Bretlandseyjum til Indlands. „Bragðið er einstakt og fyrir lengra komna, enda mikið notað af humlum,“ segir Sturlaugur Jón Björnsson, bruggmeistari Ölgerðarinnar. ...
03.02.2011 | 12:41

Þorri landsmanna valinn

Guðni Þorri Helgason var útnefndur „Þorri landsmanna“ eftir mikla og harða keppni við  aðra Þorra þessa lands. Ölgerðin efndi til keppninnar í tilefni af bóndadegi og þess að Egils Þorrabjór kom í verslanir þann daginn. Egill Gillz Einarsson var formaður dómnefndar sem skar úr um það að Guðni Þorri Helgason hefði farið með sigur af hólmi. Allir íslenskir karlmenn sem bera nafnið Þorri sem fyrsta eða annað eiginnafn voru gjaldgengir í keppnina og fjöldi Þorra reyndi með sér. Leitað var að Þorra s...
1  |  ...  |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |   11