20.09.2012 | 16:02

Lúðvík nr.12 frá Borg brugghúsi

Nýr árstíðarbundinn bjór frá Borg Brugghúsi er af tegundinni doppelbock, 8% að styrk og ber nafnið Lúðvík. Bjórinn er bruggaður í tilefni af Októberfest sem hefst í Bæjarlandi um helgina.  Lúðvík er krónprinsinn af Bæjaralandi og hefur þessi eðalborni doppelbock bjór hlotið tilnefningu Borgar Brugghúss sem bjór Októberfest-hátíðarinnar árið 2012. Lúðvík er kenndur við konung Bæjaralands sem var upphafsmaður Októberfest-hátíðarinnar ásamt konu sinni Teresu, en þau gengu í það heilaga þann 12. okt...
16.07.2012 | 08:32

Floridana Engifer

Við kynnum til leiks nýjan og spennandi safa frá Floridana, Floridana Engifer.

Floridana Engifer er einstaklega bragðgóður safi úr eplum, vínberjum, gylltu kiwi, lime og engifer.  Í hverri 1 ltr. flösku er safi úr 150 gr af fersku engifer eða um 20 cm af engiferrót.
Floridana Engifer er fáanlegur í 330 ml. og 1 ltr. flöskum.

Floridana – Lifðu vel
07.06.2012 | 11:15

Sumarliði kominn í verslanir

Nr.11 Ellefti bjórinn frá Borg Brugghúsi er hveitibjórinn Sumarliði. Það eru einungis tvö ár síðan Borg sendi frá sér sinn fyrsta bjór, en það var Bríó Nr.1 sem fyrir um mánuði vann til gullverðlauna á World Beer Cup, stærstu bjórkeppni heims. Sumarliði er árstíðarbundinn og fyrsti sumarbjórinn frá Borg Brugghúsi.  Fyrsti íslenski hveitibjórinn í þýskum stíl  Sumarliði er fyrsti þýski hveitibjórinn sem framleiddur og seldur er á Íslandi. Þennan virta og skemmtilega bjórstíl má rekja til Bæjarala...
07.05.2012 | 22:19

Bríó vinnur virtustu bjórverðlaun heims

Íslenskur bjór vann um helgina gullverðlaun í stærstu og virtustu bjórkeppni heims. Bjórinn Bríó var þróaður sérstaklega af Borg Brugghúsi í samstarfi við Ölstofu Kormáks og Skjaldar. Hann bar sigur úr býtum í sínum flokki í World Beer Cup 2012 sem fram fór í Kaliforníu en 799 bruggverksmiðjur frá 54 löndum tóku þátt í keppninni með samtals tæplega 4000 bjóra.Nánari upplýsingar um World Beer Cup:
www.worldbeercup.orgBríó er fyrsti bjórinn sem Borg Brugghús sendi frá sér fyrir tveimur árum. Til a...
30.04.2012 | 09:17

Sumarsafinn á leið í verslanir

Floridana Sumarsafi er nú kominn á markað og streymir í verslanir um land allt. Sumarsafinn er frískandi og inniheldur ananas, epli, kókóshnetuvatn, mangó, lychee og tamarind.  Floridana Sumarsafi - Drekktu í þig sumarið og lifðu vel!
1   |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  11