07.11.2011 | 11:16

Jólabjórinn frá Tuborg er kominn

J-dagurinn svokallaði, þegar jólabjórnum frá Tuborg er dreift á veitingahús, var haldinn hátíðlegur síðastliðinn föstudag. Eins og venjan hefur verið undanfarin ár var danska sendiherranum færður fyrsti kassinn af Tuborg-jólabjórnum og tók hann sendingunni fagnandi eins og sjá má. Margt skemmtilegt bar fyrir augu miðborgargesta; lúðrasveit marseraði niður Laugaveg, glaðir Tuborg-jólasveinar færðu kráargestum veigar og kórar sungu. Jólabjórinn er eingöngu fáanlegur í u.þ.b. átta vikur á ári hverj...
07.11.2011 | 08:47

Nú er gaman að borða hollt!

Mini Fras er yngsti meðlimurinn í Fras-fjölskyldunni og hefur að geyma hina rómuðu brakandi, stökku kodda, en í þetta skipti í smáútgáfu. Litlu Mini Fras-koddarnir eru tvenns konar. Hinir velþekktu hafrakoddar og hinir nýju maískoddar sem eru litaðir með náttúrulegu gulrótardufti. Mini Fras er góð og holl byrjun á deginum fyrir börnin þín. Ekki síst vegna þess að það er auðugt af trefjum og orku. En líka vegna þess að það inniheldur lítið af sykri, fitu og salti. Mini Fras er einstakt í morgunko...
22.09.2011 | 13:06

Október er nýr bjór frá Borg brugghúsi

Nýjasti bjórinn frá Borg brugghúsi hefur fengið nafnið Október. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta árstíðabundinn bjór sem verður eingöngu fáanlegur í októbermánuði enda dregur hann nafn sitt  af Októberfest hátíðinni vinsælu í Þýskalandi. Að sögn Sturlaugs Jóns Björnssonar, bruggmeistara hjá Borg, má rekja upphaf Októberfests til ársins 1810 en þá gengu Lúðvík, krónprins af Bavaríu og Teresa af Saxe-Hildburghausen í hjónaband. „Lúðvík þessi var flottur gaur og bauð öllum sínum þegnum til s...
15.09.2011 | 13:14

Pepsi-deildin er komin til að vera

Undirritaður hefur verið fjögurra ára samningur á milli Ölgerðarinnar og Sport Five (sem er rétthafi sjónvarpsréttar og nafnaréttar efstu deilda KSÍ í knattspyrnu) og verður hann í gildi út keppnistímabilið 2015. Deildin mun því heita Pepsi-deildin næstu fjögur árin að minnsta kosti.  Áhugi á íslenskri knattspyrnu hefur farið stigvaxandi undanfarin ár. Beinar sjónvarpsútsendingar eru fleiri en áður, umfjöllun fjölmiðla er viðameiri, aðsóknarmet var slegið árið 2010 (160.000 áhorfendur) og gæði k...
07.09.2011 | 13:44

Það er saga í hverjum hring

Um þessar mundir stendur yfir skemmtilegur og einfaldur  leikur á öllum helstu sölustöðum Guinness á landinu. Sérhvert glas af Guinness er einstakt og í hverjum sopa myndast hringur í glasinu. Sumir halda því fram að það sé saga í hverjum hring.  Taktu mynd af þínum Guinness eftir síðasta sopann og sendu okkur á www.facebook.com/guinnessiceland og þú gætir unnið heilan kassa af Guinness og ýmsan varning merktan Guinness, svo sem rúgbíbolta, skyrtu, ermahnappa og margt fleira. Dómnefnd mun skera ...
1  |  ...  |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  11