02.09.2011 | 10:35

Floridana VIRKNI Andoxun

Floridana VIRKNI Andoxun er berjaríkur ávaxtasafi sem inniheldur pólýfenól, en það eru andoxunarefni sem losa burtu sindurefni og vernda þannig frumur fyrir skemmdum.  Floridana VIRKNI safinn er blandaður ávaxtasafi með berjum og ávöxtum sem að talin eru andoxunarrík. Má þar helst nefna bláber, aronia ber og fjólublárri gulrót. Andoxunarefnin hjálpar okkur að verjast öldrun, styrkja ónæmiskerfið og fyrirbyggja alvarlega sjúkdóma eins og hjarta og æðasjúkdóma.  Fæst aðeins í 0,33 l. umbúðum.
04.07.2011 | 09:04

Nýr Kristall plús - með sítrónu og engiferbragði

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur hafið framleiðslu og sölu á Kristal PLÚS með sítrónu- og engiferbragði í 0,5 ltr. flöskum.  Kristall PLÚS svalar þorsta en er jafnframt uppspretta nauðsynlegra bætiefna í dagsins önn. Kristall PLÚS er léttkolsýrður drykkur, bragðbættur með ávaxtaþykkni sem gefur fyllra og betra bragð og inniheldur nauðsynleg B-vítamín. Hann inniheldur hvorki gervisætuefni, rotvarnarefni, viðbætt litarefni né hvítan sykur.  Kristall PLÚS með sítrónu- og engiferbragði er spennan...
22.06.2011 | 12:02

Merrild leikur

Dregið verður úr innsendum lausnum þann 27. júní nk. og verður í framhaldi af því haft samband við sigurvegara. Einnig verður hægt að nálgast lista yfir nöfn siguvegara hér á vef Ölgerðarinnar.
08.06.2011 | 09:15

Æðislegur sumardrykkur

Sólarsæla með ávöxtum  Jarðarber, melónur, mangó og vínber, skorin niður.
0.5 ltr. Sól eða Floridana appelsínusafi
0.5 ltr. Egils Kristall eða 7up
0.25 ltr. Egils ananasþykkni  Setjið niðurskornu ávextina í frysti í u.þ.b. 1-2 klst. áður en drykkurinn er framreiddur. Setjið léttfrysta ávextina í stóra könnu og blandið appelsínusafa, sódavatni og ananasþykkni saman við. Mjög gott er að kreista sítrónu yfir. Berið drykkið fram í háum glösum með skeið til að borða ávextina. Æðislegur drykkur á s...
06.06.2011 | 10:45

Viltu vinna ferð á Hróarskeldu?

X977 og Tuborg kynna í samstarfi við Iceland Express...
1  |  ...  |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |   11