Mannréttindastefna

Ölgerðin lítur svo á að hver einstaklingur sé jafnborinn til virðingar og réttinda. Félagið skuldbindur sig til að virða almenn mannréttindi í allri sinni starfsemi. Ölgerðin virðir félagafrelsi og viðurkennir rétt allra til kjarasamninga. Ölgerðin styður afnám misréttis til vinnu og starfsvals eins og fram kemur í jafnréttisstefnu félagsins.
VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir