Upplýsingaöryggi

Ölgerðin skuldbindur sig til að hámarka öryggi upplýsinga félagsins, starfsfólks og viðskiptavina með tilliti til leyndar, réttleika og tiltækileika. Ölgerðin stuðlar að virkri öryggisvitund m.a. með fræðsluefni til starfsfólks. Ölgerðin vinnur að stöðugum umbótum og greinir tækifæri og áhættur varðandi upplýsingaöryggi.
VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir