Fyrirtækjaþjónusta
Fyrirtækjaþjónusta Ölgerðarinnar sérhæfir sig í heildarlausnum í drykkjarvöru og snarli fyrir vinnustaði landsins. Fyrirtækjaþjónustan býður upp á fjölbreytt úrval af heitum og köldum drykkjum ásamt vönduðum tækjabúnaði, s.s. kaffivélum, kælum og sjálfsölum, sem ýmist er leigður eða lánaður til viðskiptavina.