Kertasníkir nr.110 er mættur til byggða

nýtt bragð

13. nóvember 2023

Alvöru belgískur jóla Quadrupel sem enginn má missa af.

Kertasníkir mætir í glerflösku og örfáum keykeg.

„Síðasti hefðbundni jólasveinninn slær öllum við.

Hann lýsir upp hátíðarnar með guðdómlegum
gjöfum sem hann flytur inn beint frá Belgíu“

Ölgerðin logo
Grjóthálsi 7-11 / 110 Reykjavík