Ölgerðin

Framleiðum, flytjum inn, dreifum og seljum matvæli og sérvöru

 

 

 

 
 • Þjónusta

  • Til þjónustu reiðubúin

   Ölgerðin leggur mikið uppúr að veita framúrskarandi þjónustu.

   Öflugt þjónustuver Ölgerðarinnar tekur við pöntunum frá viðskiptavinum og veitir almennar upplýsingar um vörur.

   Þjónustudeild Ölgerðarinnar sér um uppsetningu og viðhald og hefur umsjón með sjálfsölum og tækjum á vegum Ölgerðarinnar.

   Nánar um þjónustu okkar
   • 412 80 00
   • Ölgerðin

    08:00 - 16:30 / Mán. - fim.

    08:00 - 16:00 / Fös.

   • 412 81 00
   • Þjónustuver Ölgerðarinnar

    Fyrir pantanir og almenna þjónustu

    08:00 - 17:00 / Mán. - fim

    08:00 - 16:00 / Fös.

   • 412 84 00
   • Þjónustudeild

    Fyrir sjálfsala og viðhald tækja

    08:00 - 16:00 / Mán. - fös

 • Vöruafgreiðsla

  • Vöruafgreiðsla

   Ölgerðin rekur stórt vöruhús og er vöruafgreiðsla þess staðsett á norðvesturenda hússins. Pantanir verða að berast fyrir klukkan 17 daginn fyrir afhendingardag og lágmarkspöntun er 15.000 kr.- Þurfi viðskiptavinur að fá vörur fyrr er hægt að panta fyrir klukkan 11 á afhendingardegi en þá bætist við 8.000 kr.- flýtiafgreiðslugjald við pöntun. Hjá þjónustuveri okkar er hægt að nálgast upplýsingar um ýmis tæki sem Ölgerðin leigir s.s. sjálfsala, kaffivélar og bjórdælur.

   Helgaráfylling

   Ölgerðin býður upp á helgaráfyllingu í stórmörkuðum, hægt er að hafa samband við vaktstjóra helgaráfyllingar.

   Nánar um þjónustu okkar
   • 412 8160
   • Vöruafgreiðsla

    08:00 - 17:00 / Mán. - fös.

   • 665 8380
   • Helgaráfylling

    Fyrir stórmarkaði

    08:00 - 20:00 / Lau. - sun.

    08:00 - 16:00 / Fös.

 • Algengar spurningar

  • Algengar spurningar

   Ég hef ekki fengið vörurnar mínar afhentar. Við hvern á ég að hafa samband?
   Best er að hafa samband við þjónustuver, í síma 412-8000.

   Varan uppfyllir ekki kröfur mínar um gæði. Hvert á ég að snúa mér?
   Hægt er að koma hingað til okkar að Grjóthálsi 7-11 með vöruna sem um ræðir. Gott er að hafa á bakvið eyrað hvar og hvenær varan var keypt.

   Get ég pantað vörur hjá Ölgerðinni?
   Við erum heildsala. Því þurfa viðskiptavinir okkar að vera með virðisaukaskattsnúmer.

   Fleiri algengar spurningar
  •  

   Get ég keypt beint áfengi af Ölgerðinni?
   Aðeins þeir sem eru með leyfi til að selja áfengi geta keypt áfengi beint af okkur.

   Hvenær get ég sótt pöntunina mína?
   Pantanir eru alla jafna teknar til næsta virka dag.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 • Vinnustaðurinn

  Ölgerðin hefur yfir að ráða vel menntuðu, hæfu og umfram allt áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi. Starfsfólk Ölgerðarinnar stefnir samstíga í átt að framtíðarsýn fyrirtækisins, að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda.

  Eigum við samleið
 • Lykillinn að velgengni Ölgerðarinnar er fólgin í mannauði.

 

 

 

Gestastofa Ölgerðarinnar

Svalaðu fróðleiksþorstanum í Gestastofu Ölgerðarinnar. Mundu að akstur og neysla áfengis eiga ekki samleið.

 

 

 

 

 

Vörumerkin okkar

Ölgerðin er ein stærsta heildsala landsins. Allt frá upphafi hefur verið lögð mikil rækt við að tryggja að þau vörumerki sem hafa verið tekin inn til sölu, séu þau fremstu á sínu sviði.

 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  

 

 

 

Samfélagsábyrgð

 •  
 •  
 • Verkefni er snerta samfélagsábyrgð eru fyrirtækinu mikilvæg. Alltaf er leitast við að lágmarka notkun auðlinda, hvort sem það er með vinnuferlum, orkunýtingu, vatnsnotkun, meðferð úrgangs eða annarra auðlinda. Slíkt er til hagsbóta fyrir reksturinn, umhverfið og samfélagið.

  Nánar um samfélagsábyrgð
 • Samfélagsábyrgð er samofin menningu Ölgerðarinnar

 

 

 

 
 • Saga Ölgerðarinnar

  Ölgerðin er eitt af stærstu og elstu fyrirtækjum landsins, en hún náði 100 ára aldri 17.apríl 2013. Um langt skeið hefur Ölgerðin átt sinn þátt í að móta drykkjar- og matarmenningu þjóðarinnar og ætla má að stærstur hluti þjóðarinnar njóti þess t.d. að drekka Egils Malt og Appelsín á jólum eða borða Ota hafragraut að morgni dags.

  Nánar um sögu Ölgerðarinnar
 • Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði og á langa og merkilega sögu.

 • Þetta helst

  • 27.02.2019 | 11:38

   Öskudagurinn, 6. mars 2019

   Ölgerðin býður börnin velkomin í heimsókn á Öskudaginn, þann 6. mars næstkomandi. Húsið verður opið á milli klukkan 08:00 og 16:30. Við hlökkum til að...

  • 19.02.2019 | 11:31

   Einföldun í rekstri hjá Ölgerðinni

   Innflutningur á mat- og sérvöru í Danól - öll drykkjarvara hjá Ölgerðinni

  Sjá fréttayfirlit

  Ábendingar

  Við leggjum mikla áherslu á framúrskarandi þjónustu. Hér geturðu sent inn fyrirspurnir eða ábendingar og við reynum að svara öllum eins fljótt og auðið er.

  Hafðu samband
 • SAMFÉLAGSMIÐLAR

  • Brennivín

   Tært, milt með sætum kúmenkeim.
   Hið íslenska Brennivín var löglega kynnt á markað árið 1935 eftir að áfengisbanninu var aflétt.

  • Gull

   Gull Ljós lagerbjór. Malt í forgrunni. Münchner Helles. Reinheitsgebot. Íslenskt bygg.

  Fleiri samfélagsmiðlar

  Þjónustuver

  Þjónustuverið er opið alla virka daga milli kl. 08:00-17:00, nema á föstudögum, en þá er það opið milli kl. 08:00-16:00.

  Símanúmer þjónustuversins er 412-8100.

  Algengar spurningar