Þjónustan

Ölgerðin leggur mikið upp úr að þjónusta framúrskarandi vel, hvort sem um ræðir birgja, smásöluaðila eða neytendur. 


Vöruhús og Vöruafgreiðsla

 

Við rekum stórt vöruhús og er vöruafgreiðslan, sem staðsett er við norðvesturenda húss Ölgerðarinnar við Grjótháls 11, opin milli kl. 8 og 16 alla virka daga. Pantanir verða að berast fyrir klukkan 16 daginn fyrir afhendingardag og lágmarkspöntun er 25.000 kr.-. Þurfi viðskiptavinur að fá vörur fyrr er hægt að panta fyrir klukkan 13 á afhendingardegi en þá bætist við 8.000 kr.- flýtiafgreiðslugjald við pöntun.

 

 

Þjónustuver

 

Öflugt þjónustuver Ölgerðarinnar tekur við pöntunum frá viðskiptavinum og veitir almennar upplýsingar um vörur.


Opnunartími þjónustuvers er:


08:00 - 16:00 alla virka daga

 

Netfang: thjonustuver@olgerdin.is


Sími 412 81 00 

 

 

Þjónustudeild

 

Þjónustudeild Ölgerðarinnar sér um uppsetningu og viðhald á öllum tækjum á vegum Ölgerðarinnar.

 

Opnunartími þjónustudeildar er:


08:00 - 16:00 / mán. - fös

 

Opnunartími Bakvaktar er:

 

16:00 – 21:00 virka daga

08:00 – 21:00 um helgar


Sími 412 84 00

VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir