Framleiðum, flytjum inn, dreifum og seljum matvæli og sérvöru
Ölgerðin leggur mikið uppúr að veita framúrskarandi þjónustu.
Öflugt þjónustuver Ölgerðarinnar tekur við pöntunum frá viðskiptavinum og veitir almennar upplýsingar um vörur.
Þjónustudeild Ölgerðarinnar sér um uppsetningu og viðhald og hefur umsjón með sjálfsölum og tækjum á vegum Ölgerðarinnar.
08:00 - 16:00 / Mán. - fös.
Fyrir pantanir og almenna þjónustu
08:00 - 16:00 / Mán. - fös.
Fyrir sjálfsala og viðhald tækja
08:00 - 16:00 / Mán. - fös.
Ölgerðin rekur stórt vöruhús og er vöruafgreiðsla þess staðsett á norðvesturenda hússins. Pantanir verða að berast fyrir klukkan 16 daginn fyrir afhendingardag og lágmarkspöntun er 15.000 kr.- Þurfi viðskiptavinur að fá vörur fyrr er hægt að panta fyrir klukkan 11 á afhendingardegi en þá bætist við 8.000 kr.- flýtiafgreiðslugjald við pöntun. Hjá þjónustuveri okkar er hægt að nálgast upplýsingar um ýmis tæki sem Ölgerðin leigir s.s. sjálfsala, kaffivélar og bjórdælur.
Ölgerðin býður upp á helgaráfyllingu í stórmörkuðum, hægt er að hafa samband við vaktstjóra helgaráfyllingar.
08:00 - 16:00 / Mán. - fös.
Fyrir stórmarkaði
08:00 - 20:00 / Lau. - sun.
08:00 - 16:00 / Fös.
Hver getur upplýst mig varðandi afhendingu vara?
Hvert sný ég mér í tengslum við gæðamál?
Get ég pantað vörur hjá Ölgerðinni?
Get ég keypt beint áfengi af Ölgerðinni?
Hvenær get ég sótt pöntunina mína?
Þjónusta
Til þjónustu reiðubúin
Ölgerðin
Þjónustuver Ölgerðarinnar
Þjónustudeild
Vöruafgreiðsla
Vöruafgreiðsla
Helgaráfylling
Vöruafgreiðsla
Helgaráfylling
Algengar spurningar
Algengar spurningar
Best er að hafa samband við þjónustuver, í síma 412-8000.
Á forsíðunni er hægt að senda inn ábendingar um gæðamál. Einnig er hægt að hafa samband við þjónustuver í síma 412-8000 ef spurningar vakna.
Við erum heildsala. Því þurfa viðskiptavinir okkar að vera með virðisaukaskattsnúmer.
Aðeins þeir sem eru með leyfi til að selja áfengi geta keypt áfengi beint af okkur.
Pantanir eru alla jafna teknar til næsta virka dag.
-
Facebook
-
Fréttir
-
04.01.2021 | 13:15
Lokað í dag 4. janúar
Kæru viðskiptavinir, Ölgerðin hefur ákveðið að gefa starfsfólki sínu frí 4. janúar og því verður lokað hjá okkur í dag. Bestu þakkir fyrir viðskiptin ...
-
18.09.2020 | 14:55
Ölgerðin tekur endurvinnslu á næsta stig og minnkar plastnotkun um 30 tonn á ári
Allar plastflöskur sem notaðar eru undir drykkjarvörur hjá Ölgerðinni er nú með 50% endurunnið plast en þannig verður framleiðsla fyrirtækisins enn gr...
-
-
Ábendingar
Við leggjum mikla áherslu á framúrskarandi þjónustu. Hér getur þú sent inn ábendingar og við reynum að svara öllum eins fljótt og auðið er.
Senda inn ábendingu -
Þjónustuver
Þjónustuverið er opið alla virka daga milli kl. 08:00-16:00.
Símanúmer þjónustuversins er 412-8100.
Algengar spurningar
Algengar spurningar
- Spurning?
- Ölgerðin hefur birt framvinduskýrslu um stöðu mála hvað varðar áætlun fyrirtækisins um samfélagsábyrgð. Ölgerðin einsetti sér í tilefni af 100 ára afmæli
- Spurning 2?
- svar 2
- Spurning 2?
- svar 2
- Spurning 2?
- svar 2