Vörur
Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur drykkjarvörur og matvæli um allt land. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri.
Fréttir

Nýr sykurlaus Djús með vatnsmelónubragði er kominn en verður aðeins fáanlegur meðan birgðir endast! 🍉💚

Ný sérútgáfa COLLAB, sem var þróuð í samstarfi við tónlistarmanninn Birni, er komin í verslanir – um leið og nýja platan hans: Dyrnar. Við þökkum Birni fyrir skemmtilegt samstarf og vonum að bæði drykkurinn og platan slái hressilega í gegn.

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur hlotið viðurkenningu Sjálfbærniássins árið 2025. Annað árið í röð skoraði Ölgerðin hæst í flokki framleiðslufyrirtækja á Íslandi og fyrir það er starfsfólk fyrirtækisins afar þakklátt og stolt. Viðurkenningin er dýrmæt hvatning fyrir Ölgerðina sem hvetur okkur áfram að gera enn betur og styrkir trú okkar að við séum á réttri leið í sjálfbærnivegferð okkar.
Markmið Sjálfbærniássins er að veita samanburðarhæfar og hlutlausar upplýsingar um viðhorf almennings til frammistöðu íslenskra fyrirtækja og stofnana í sjálfbærni.
Þetta er í annað sinn sem viðurkenning Sjálfbærniássins er veitt. Mælikvarðinn er þróaður af rannsóknarfyrirtækinu Prósent, ráðgjafafyrirtækinu Langbrók og stjórnendafélaginu Stjórnvísi.

Nýr sykurlaus Djús með vatnsmelónubragði er kominn en verður aðeins fáanlegur meðan birgðir endast! 🍉💚

Ný sérútgáfa COLLAB, sem var þróuð í samstarfi við tónlistarmanninn Birni, er komin í verslanir – um leið og nýja platan hans: Dyrnar. Við þökkum Birni fyrir skemmtilegt samstarf og vonum að bæði drykkurinn og platan slái hressilega í gegn.

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur hlotið viðurkenningu Sjálfbærniássins árið 2025. Annað árið í röð skoraði Ölgerðin hæst í flokki framleiðslufyrirtækja á Íslandi og fyrir það er starfsfólk fyrirtækisins afar þakklátt og stolt. Viðurkenningin er dýrmæt hvatning fyrir Ölgerðina sem hvetur okkur áfram að gera enn betur og styrkir trú okkar að við séum á réttri leið í sjálfbærnivegferð okkar.
Markmið Sjálfbærniássins er að veita samanburðarhæfar og hlutlausar upplýsingar um viðhorf almennings til frammistöðu íslenskra fyrirtækja og stofnana í sjálfbærni.
Þetta er í annað sinn sem viðurkenning Sjálfbærniássins er veitt. Mælikvarðinn er þróaður af rannsóknarfyrirtækinu Prósent, ráðgjafafyrirtækinu Langbrók og stjórnendafélaginu Stjórnvísi.
Hafa samband
Hér getur þú komið á framfæri fyrirspurn, hrósi, ábendingu um gæðamál eða styrktarbeiðni. Ölgerðin hefur sett sér stefnu um meðhöndlun erinda með það að markmiði að stuðla að aukinni ánægju viðskiptavina, gagnsæi og skilvirkni. Leitast er við að svara erindum eins fljótt og hægt er og markmið Ölgerðarinnar er að svara innan 2 virkra daga frá móttöku á erindi. Vegna fjölda styrktarbeiðna tökum við aðeins á móti beiðnum sem koma í gegnum umsóknarformið hér að neðan, styrkir eru ekki afgreiddir í gegnum síma eða tölvupóst beint á starfsmenn.
