Fjárhagsdagatal

Ölgerðin mun birta árshluta- og ársuppgjör og halda aðalfund í samræmi við það sem hér segir:
Efni Dags.
Birting ársreiknings fjárhagsársins 2022 sem lýkur 28. febrúar 2023 (Tímabilið 1. mars - 28. febrúar) 18. apríl 2023
Aðalfundur 2023 25. maí 2023
Birting árshlutareiknings fyrstu 3 mánaða fjárhagsársins 2023 (Tímabilið 1. mars - 31. maí) 29. júní 2023
Birting árshlutareiknings fyrstu 6 mánaða fjárhagsársins 2023 (Tímabilið 1. mars - 31. ágúst) 12. október 2023
Birting árshlutareiknings fyrstu 9 mánaða fjárhagsársins 2023 (Tímabilið 1. mars - 30. nóvember) 11. janúar 2024
Birting ársreiknings fjárhagsársins 2023 sem lýkur 29. febrúar 2024 (Tímabilið 1. mars - 29. febrúar) 18. apríl 2024
Aðalfundur 2024 23. maí 2024
Birting fjárhagsupplýsinga á sér stað eftir lokun markaða. Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Árshlutauppgjör 2023/24

Hér er að finna árshlutauppgjör Ölgerðarinnar:

Árshlutauppgjör 2022/23

Hér er að finna árshlutauppgjör Ölgerðarinnar:

Ársreikningar

Hér er að finna ársreikninga Ölgerðarinnar:

Ársreikningur 2022
Ársreikningur 2021
Ársreikningur 2020
Ársreikningur 2019
Ársreikningur 2018

Fjárfestakynning

Fjárfestakynning Ölgerðarinnar er unnin af Kviku banka hf

Lýsing

Lýsing Ölgerðarinnar er unnin af Kviku banka hf

Grunnlýsing skuldabréfa

Grunnlýsing skuldabréfa er unnin af Íslandsbanka hf.

VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir