Allar sjálfbærniskýrslur

Sjálfbærniuppgjör

Ölgerðin hefur unnið markvisst að sjálfbærni frá árinu 2013 og hefur gefið út sjálfbærniskýrslu um stöðu og markmið síðan þá. Þetta er þriðja árið sem gefin er út UFS-skýrsla samhliða ásreikningi í samræmi við UFS-leiðbeiningar Nasdaq-kauphallarinnar, útgáfu 2 frá maí 2019. Að okkar mati sýnir skýrslan rétta og sanngjarna mynd af þessum þáttum fyrir samstæðuna og hvernig við hyggjumst ná árangri á næstu árum.