Stjórn
Stjórn fyrirtækisins skipa 5 aðalmenn og 1 varamaður, kosnir til eins árs í senn á aðalfundi. Stjórn kýs sér formann og varaformann úr hópi stjórnarmanna. Stjórn Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar hf. starfar eftir ákveðnum og skýrum starfsreglum. Fyrirtækið er hlutafélag og fylgir þeim lögum og reglum sem um slík félög gilda.
Undirnefndir stjórnar eru starfskjaranefnd og endurskoðunarnefnd sem eru báðar skipaðar 3 aðilum. Framkvæmdastjórn Ölgerðarinnar er skipuð framkvæmdastjórum félagsins ásamt forstjóra.
Nafn | Titill |
---|---|
Októ Einarsson | Stjórnarformaður |
Hermann Már Þórisson | Varaformaður |
Jóhannes Hauksson | Stjórnarmaður |
Rannveig Eir Einarsdóttir | Stjórnarmaður |
Berglind Ósk Guðmundsdóttir | Stjórnarmaður |
Kristrún Auður Viðarsdóttir | Varamaður í stjórn |
Framkvæmdastjórn
Núverandi framkvæmdastjórn félagsins er skipuð framkvæmdastjórum félagsins ásamt forstjóra. Eftirfarandi aðilar skipa framkvæmdastjórn.
Nafn | Titill |
---|---|
Andri Þór Guðmundsson | Forstjóri |
Gunnar B. Sigurgeirsson | Aðstoðarforstjóri |
Jón Þorsteinn Oddleifsson | Framkvæmdastjóri fjármála og mannauðssviðs |
María Jóna Samúelsdóttir | Framkvæmdastjóri Danól |
Guðmundur Pétur Ólafsson | Framkvæmdastjóri Egils – óáfengir drykkir |
Garðar Svansson | Framkvæmdastjóri Egils – áfengt og fyrirtækjaþjónustu |
Óli Rúnar Jónsson | Framkvæmdastjóri markaðssviðs |
Júlía Eyfjörð Jónsdóttir | Framkvæmdastjóri framleiðslu- og tæknisviðs |
Gunnlaugur Einar Briem | Framkvæmdastjóri vörustjórnunarsviðs |
Undirnefndir stjórnar
Endurskoðunarnefnd
Endurskoðunarnefnd er eingögnu til ráðgjafar en getur ekki tekið ákvörðun fyrir hönd stjórnar. Endurskoðunarnefnd er skipuð af stjórn Ölgerðinnar og skal halda a.m.k einn fund með endurskoðanda félagsins á hverju ári þar sem farið er yfir endurskoðaða árs
Starfskjaranefnd
Starfskjaranefnd er kosin af stjórn félagsins og er einn af þremur meðlimum hennar óháður félaginu. Starfskjaranend skipa Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem er formaður, Jóhannes Hauksson, stjórnarmaður og Rannveig Eir Einarsdóttir stjórnarmaður.
Skipurit og Skipulag
Skipurit Ölgerðarinnar

Dótturfélög
Danól
Ölgerðin á 100% hlut í Danól. Danól er sjáfstætt sölu- og markaðsfyrirtæki sem selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Aðeins vörur
Iceland Spring
Ölgerðin á 51% hlut í Iceland Spring, en aðrir hluthafar eru erlendir aðilar. Ölgerðin sér um að átöppun fyrir félagið sem aftur sér um alþjóðlega sölu- og markaðssetningu. Iceland Spring á dótturfyrirtækið Pure distribution sem sér um sölu í Bandaríkjunu

Stefnur og samþykktir
Sjálfbærnisstefna
Markmið Ölgerðarinnar er að sjálfbærni verði hluti af menningu fyrirtækisins og að upplýsingar um framgang sjálfbærni verði jafn aðgengilegar og fjárhagsupplýsingar félagsins. Það er trú fyrirtækisins að áhersla á sjálfbærni dragi úr áhættu í rekstri þe