Fjárhagsdagatal

Ölgerðin mun birta árshluta- og ársuppgjör og halda aðalfund í samræmi við það sem hér segir:
Efni Dags.
Birting ársreiknings fjárhagsársins 2022 sem lýkur 28. febrúar 2023 (Tímabilið 1. mars - 28. febrúar) 18. apríl 2023
Aðalfundur 2023 25. maí 2023
Birting árshlutareiknings fyrstu 3 mánaða fjárhagsársins 2023 (Tímabilið 1. mars - 31. maí) 29. júní 2023
Birting árshlutareiknings fyrstu 6 mánaða fjárhagsársins 2023 (Tímabilið 1. mars - 31. ágúst) 12. október 2023
Birting árshlutareiknings fyrstu 9 mánaða fjárhagsársins 2023 (Tímabilið 1. mars - 30. nóvember) 11. janúar 2024
Birting ársreiknings fjárhagsársins 2023 sem lýkur 29. febrúar 2024 (Tímabilið 1. mars - 29. febrúar) 18. apríl 2024
Aðalfundur 2024 23. maí 2024
Birting fjárhagsupplýsinga á sér stað eftir lokun markaða. Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Árshlutauppgjör 2023/24

Hér er að finna árshlutauppgjör Ölgerðarinnar:

Regluvarsla

Nafn Titill Netfang
Kári Ólafsson - Lögmaður BBA//Fjeldco Regluvörður Ölgerðarinnar regluvordur@olgerdin.is
Jóhann Magnús Jóhannsson Staðgengill regluvarðar regluvordur@olgerdin.is

Fjárfestatengsl

Nafn Titill Netfang
Andri Þór Guðmundsson Forstjóri Andri.Thor.Gudmundsson@olgerdin.is
Gunnar B. Sigurgeirsson Aðstoðarforstjóri Gunnar.B.Sigurgeirsson@olgerdin.is

Fréttir

VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir