5 tilnefningar á ÍMARK

4. mars 2025

Markaðsstarfið okkar hélt áfram að blómstra í fyrra en nýjasta staðfestingin á því birtist í fjölda tilnefninga til Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna. Samtals fengu vörumerki Ölgerðarinnar fimm tilnefningar í hinum ýmsu flokkum.

5 tilnefningar á ÍMARK

Markaðsstarfið okkar hélt áfram að blómstra í fyrra en nýjasta staðfestingin á því birtist í fjölda tilnefninga til Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna. Samtals fengu vörumerki Ölgerðarinnar fimm tilnefningar í hinum ýmsu flokkum.

Kvikmyndaðar auglýsingar – lengri

Fallegur dagur – Ölgerðin - Collab ENNEMM
Fyrir hraðari endurheimt – Ölgerðin - Collab Hydro ENNEMM

Bein markaðssetning

Rafpóstur – Orka x Floni Cirkus auglýsingastofa

Stafræn auglýsing – Gagnvirkar/virkjun

Þinn fallegi dagur – Ölgerðin - Collab ENNEMM

Umhverfisauglýsingar

Götudós – Orka Cirkus auglýsingastofa

Gallery Image
Gallery Image
Gallery Image
Gallery Image