4. desember 2025
Brennivín 90 ára
Í byrjun árs var því fagnað að 90 ár voru liðin frá því að íslenskt brennivín kom á markað. Í umfjöllun Morgunblaðsins a ...
Um okkur
Fjárfestar
Vinnustaðurinn
Sjálfbærni
Hafa samband
fyrirtæki
Markaðsstarfið okkar hélt áfram að blómstra í fyrra en nýjasta staðfestingin á því birtist í fjölda tilnefninga til Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna. Samtals fengu vörumerki Ölgerðarinnar fimm tilnefningar í hinum ýmsu flokkum.
Markaðsstarfið okkar hélt áfram að blómstra í fyrra en nýjasta staðfestingin á því birtist í fjölda tilnefninga til Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna. Samtals fengu vörumerki Ölgerðarinnar fimm tilnefningar í hinum ýmsu flokkum.
Kvikmyndaðar auglýsingar – lengri
Fallegur dagur – Ölgerðin - Collab ENNEMM
Fyrir hraðari endurheimt – Ölgerðin - Collab Hydro ENNEMM
Bein markaðssetning
Rafpóstur – Orka x Floni Cirkus auglýsingastofa
Stafræn auglýsing – Gagnvirkar/virkjun
Þinn fallegi dagur – Ölgerðin - Collab ENNEMM
Umhverfisauglýsingar
Götudós – Orka Cirkus auglýsingastofa