Nýtt frá Collab í samstarfi með Birni

nýtt bragð

5. júní 2025

Ný sérútgáfa COLLAB, sem var þróuð í samstarfi við tónlistarmanninn Birni, er komin í verslanir – um leið og nýja platan hans: Dyrnar. Við þökkum Birni fyrir skemmtilegt samstarf og vonum að bæði drykkurinn og platan slái hressilega í gegn.

Nýtt frá Collab

Við þökkum Birni fyrir skemmtilegt samstarf

Gallery Image
Gallery Image
Gallery Image

Collab x Birnir