Kolefnisspor Ölgerðarinnar minnkað um 80%

sjálfbærni

2. júlí 2025

Sjálfbærniskýrsla Ölgerðarinnar fyrir árið 2024 er nú aðgengileg á íslensku og ensku. Í skýrslunni kemur fram að kolefnisspor eigin reksturs í umfangi 1 og 2 hefur minnkað um 80% frá árinu 2016. Þetta markar stórt framfaraskref í aðgerðum Ölgerðarinnar í loftslagsmálum og endurspeglar metnaðarfulla stefnu í sjálfbærni.

Gallery Image
Gallery Image

Lestu meira um helstu markmið, aðgerðir og árangur Ölgerðarinnar í sjálfbærni hér

SKOÐA SKÝRSLU