Ölgerðin er tilnefnd sem besta vörumerkið á fyrirtækjamarkaði

3. desember 2025

Brandr hefur tilnefnt Bestu íslensku vörumerkin 2025 og Ölgerðin er stolt af því að vera í hópi þeirra sem fékk tilnefningu í flokki fyrirtækjamarkaðar.
Við þökkum Brandr kærlega fyrir og óskum öllum tilnefndum fyrirtækjum til hamingju. Hægt er að sjá listann yfir Bestu íslensku vörumerkin á vef Brandr.