4. desember 2025
Brennivín 90 ára
Í byrjun árs var því fagnað að 90 ár voru liðin frá því að íslenskt brennivín kom á markað. Í umfjöllun Morgunblaðsins a ...
Um okkur
Fjárfestar
Vinnustaðurinn
Sjálfbærni
Hafa samband
ný vara
Nú eru 70 ár síðan Íslendingar byrjuðu að blanda saman Malti og Appelsín á hátíðarstundum og 90 ár síðan Nói Síríus byrjaði að framleiða sitt fræga konfekt. Í tilefni stórafmælanna ákváðum við að fara í skemmtilegt samstarfsverkefni með þessum vinum okkar eins og segir frá í meðfylgjandi frétt. Nóa-konfektmolar með Malt & Appelínfyllingu eru á leið í hillur verslana um allt land og verða fáanlegir meðan birgðir endast.