BARA. Jól

nýtt bragð

3. desember 2025

Jóla hvað? Ekki jólabjór, heldur BARA. Jól!
Við reyndum að gera hefðbundið jólabragð, en svo mundum við að við erum BARA.🤝 Núll sykur, núll kolvetni en BARA suðræn jólastemming með ananas og kókosbragði🍍🥥
BARA. Jól er mætt í mjög mjög takmörkuðu upplagi í vel valdar vínbúðir🎄Þið viljið ekki missa af þessum👀