BOLI X-MAS er kominn til byggða

ný vara

6. nóvember 2025

Hátíðlegur lagerbjór, jólaköttaður í 5% áfengisprósentu til að njóta í botn á aðventunni. Hann er bruggaður með súkkulaðimalti og margslungnir, léttristaðir ilmtónar og karamellukeimur hringja inn jólin í öllum skynfærunum.

BOLI er með opna búð!
Hvort sem þig vantar nýjustu tízku, eitthvað hlýtt og notalegt til að njóta þín í þægindarammanum, leikfang eða gjöf handa bestubestu – þá er BOLI með lausnina.

Finndu þér eitthvað smart.

Gallery Image
Gallery Image
Gallery Image

Gefðu þér tíma

Boli, Xmas