20. janúar 2026
Nýr Egils Djús: Sykurlaus mangó og límóna🥭
Við bjóðum velkomið nýtt bragð í Djús fjölskylduna! Sykurlaus Djús með mangó og límónubragði er komin í verslanir🤝 Þið ...
Um okkur
Fjárfestar
Vinnustaðurinn
Sjálfbærni
Hafa samband
fyrirtæki
Virknidrykkurinn COLLAB fæst nú í verslunum Kesko Group víða í Finnlandi en þær eru alls um 800 talsins. Hið öfluga dreifingarfyrirtæki Haugen-Gruppen hefur tröllatrú á drykknum og hefur því sett mikinn kraft í útbreiðslustarf COLLAB þar í landi. Dreifingaraðilinn hefur m.a. efnt til útstillingarkeppni meðal starfsfólks verslananna þar sem ferð til Íslands eru aðalverðlaunin. Hér má sjá nokkur dæmi um skemmtilegar uppstillingar og markaðssetningu COLLAB hjá frændum okkar Finnum auk auglýsingar úr blaði Kesko-verslananna finnsku.