Danir fá einnig hið vinsæla COLLAB

18. janúar 2024

Nú fæst COLLAB í stærstu lík­ams­rækt­ar­keðju Dan­merk­ur, Pure Gym sem er með 163 stöðvar. Stefnt er að frek­ari dreif­ingu þar í landi á kom­andi mánuðum. Þetta kem­ur í kjöl­far þess að sala á drykkn­um hófst í Nor­egi í lok síðasta árs.

Sjá nánar frétt á mbl