20. janúar 2026
Nýr Egils Djús: Sykurlaus mangó og límóna🥭
Við bjóðum velkomið nýtt bragð í Djús fjölskylduna! Sykurlaus Djús með mangó og límónubragði er komin í verslanir🤝 Þið ...
Um okkur
Fjárfestar
Vinnustaðurinn
Sjálfbærni
Hafa samband
ný vara
Hinn sívinsæli Floridana Vellíðan er nú kominn með nýtt nafn: Floridana Plús Góðgerlar🍎 Þessi frábæra blanda af appelsínum, eplum, jarðarberjum og góðgerlum hefur slegið í gegn.
Nú bætum við um betur og kynnum til leiks Floridana Plús Góðgerlar í fernu🧃 Enn handhægari leið til að taka inn góðgerlana sína á bragðgóðan hátt🥳