20. janúar 2026
Nýr Egils Djús: Sykurlaus mangó og límóna🥭
Við bjóðum velkomið nýtt bragð í Djús fjölskylduna! Sykurlaus Djús með mangó og límónubragði er komin í verslanir🤝 Þið ...
Um okkur
Fjárfestar
Vinnustaðurinn
Sjálfbærni
Hafa samband
fyrirtæki
Almennt hlutafjárútboð Ölgerðarinnar er hafið og stendur yfir til föstudagsins 27.05 kl. 16:00.
Boðnir verða til kaups samtals 827.299.496 hlutir af áður útgefnu hlutafé í félaginu, sem samsvarar 29,5% af útgefnu hlutafé félagsins. Ráðgert er að niðurstaða útboðsins muni liggja fyrir eigi síðar en mánudaginn 30. maí og er fyrsti viðskiptadagur áætlaður fimmtudaginn 9. júní. Upplýsingar um Ölgerðina og skilmála útboðsins má finna í lýsingu Ölgerðarinnar, sem birt var þann 17. maí, og í fjárfestakynningu félagsins, hægt er að nálgast upptöku af fjárfestafundi félagsins hér.