Kinnhestur er nýr bjór frá Borg Brugghús

ný vara

20. ágúst 2025

Kinnhestur er nafn á nýjum bjór frá Borg Brugghús. Bjórinn er sérstaklega framleiddur fyrir fjögurra daga Njáluhátíð í Rangárþingi.
Fréttamaður Vísis fékk vænan kinnhest frá einum þekktasta leikara landsins í tilefni dagsins. Sjá frétt hjá Vísi.

Gallery Image
Gallery Image
Gallery Image
Gallery Image
Gallery Image

Kinnhestur er nýr bjór frá Borg Brugghús

Magnús Hlynur, Ölgerðin