4. desember 2025
Brennivín 90 ára
Í byrjun árs var því fagnað að 90 ár voru liðin frá því að íslenskt brennivín kom á markað. Í umfjöllun Morgunblaðsins a ...
Um okkur
Fjárfestar
Vinnustaðurinn
Sjálfbærni
Hafa samband
vöruþróun
Tvær íslenskar vörur eru tilnefndar til World Beverage Innovation Awards 2025 sem afhent eru í München í vikunni. Vörurnar tvær eru virknivatnið Kristall+ og nýtt áfengt víngos, P*RN, sem hefur slegið í gegn í sumar. „Svona tilnefning er gríðarlegur heiður fyrir okkur, og ekki á hverjum degi sem íslensk framleiðsla fær svona viðurkenningu – hvað þá tvær,“ segir Guðni Þór Sigurjónsson, forstöðumaður þróunar og vaxtar hjá Ölgerðinni.