20. janúar 2026
Nýr Egils Djús: Sykurlaus mangó og límóna🥭
Við bjóðum velkomið nýtt bragð í Djús fjölskylduna! Sykurlaus Djús með mangó og límónubragði er komin í verslanir🤝 Þið ...
Um okkur
Fjárfestar
Vinnustaðurinn
Sjálfbærni
Hafa samband
fyrirtæki
Kynningarfundur fyrir hluthafa og markaðsaðila 18. apríl 2023
Skráning og streymi hér
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. mun birta ársuppgjör sitt fyrir fjárhagsárið 2022/23 eftir lokun markaða þann 18. apríl næstkomandi.
Kynningarfundur vegna uppgjörsins verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl klukkan 16:30. Á fundinum kynna stjórnendur rekstur og afkomu félagsins og svara spurningum.
Fundurinn verður haldinn í húsnæði Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík. Fundinum verður einnig streymt á heimasíðu félagsins.
Nánari upplýsingar veitir Jón Þorsteinn Oddleifsson framkvæmdastjóri Fjármála- og mannauðssviðs Ölgerðarinnar í síma 8206491 eða jon.thorsteinn.oddleifsson@olgerdin.is.