ORKA fékk Lúður

5. mars 2024

ORKA var sigurvegari Lúðursins í flokki viðburða! ORKA fékk verðlaun fyrir LungA viðburðinn þar sem hönnun á Pinky promise dósinni varð til.

ORKA var sigurvegari Lúðursins í flokki viðburða! ORKA fékk verðlaun fyrir LungA viðburðinn þar sem hönnun á Pinky promise dósinni varð til.

ORKA fékk þrjár tilnefningar á Lúðrinum.

Sjá nánar á vefsíðu Lúðursins

Orka x Lunga

Útsendari Orku fór á listahátíðina LungA í sumar og fékk gesti til að virkja sköpunarorkuna og túlka Orku með sínum hætti fyrir nýja bragðtegund. Útkoman var þykkur bunki af djörfum hugmyndum, en hinn óvenjulegi skemmtistaður Ríkeyjar var það sem hitti beint í mark.

Sjá nánar á vefsíðu Orku - Pinky promise