Ríkey Magnúsdóttir hannar útlit á nýju Orku dósinni - Pinky Promise

ný vara

23. október 2023

Orka fór á listahátíðina LungA í sumar og fékk gesti til að virkja sköpunarorkuna og túlka Orku með sínum hætti fyrir nýja bragðtegund. Útkoman var þykkur bunki af djörfum hugmyndum, en skemmtistaður listakonunnar Ríkeyjar Magnúsdóttur var það sem hitti beint í mark og umlykur nú Orku – Pinky Promise.

Vefsíða Orku

Ölgerðin logo
Grjóthálsi 7-11 / 110 Reykjavík