6. nóvember 2025
BOLI X-MAS er kominn til byggða
Hátíðlegur lagerbjór, jólaköttaður í 5% áfengisprósentu til að njóta í botn á aðventunni. Hann er bruggaður með súkkulað ...
Um okkur
Fjárfestar
Vinnustaðurinn
Sjálfbærni
Hafa samband
tuborg
Vinsælasti jólabjór landsmanna, Tuborg Julebryg flæðir á krana föstudaginn 7.nóvember kl 20:59. Við fögnum komu bjórsins með stemnings göngu frá Dönsku kránni niður að American Bar þar sem allir eru velkomnir.
Ps. Snjórinn fellur tvöfalt í ár því það verða líka litlu jólin. Meira um það síðar.