4. desember 2025
Brennivín 90 ára
Í byrjun árs var því fagnað að 90 ár voru liðin frá því að íslenskt brennivín kom á markað. Í umfjöllun Morgunblaðsins a ...
Um okkur
Fjárfestar
Vinnustaðurinn
Sjálfbærni
Hafa samband
fyrirtæki
Við bjóðum Helgu Kristínu og Kristján Helga hjartanlega velkomin í hóp okkar öflugu vörumerkjastjóra. Helga mun stýra merkjum Carlsberg og Guinness en Kristján tekur við Borg Brugghúsi, Brennivíni, Öglu Gosgerð o.fl. Þau koma með fjölbreytta menntun og reynslu að borðinu og verður gaman að sjá þessi mikilvægu vörumerki þróast og dafna í þeirra höndum.