; ;

Vörur

Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur drykkjarvörur og matvæli um allt land. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri.

Sjálfbærni hjá Ölgerðinni

Ölgerðin hefur mikinn metnað á sviði sjálfbærni og er markvisst að innleiða sjálfbærni í menningu fyrirtækisins. Til að ná framtíðarsýn fyrirtækisins um að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda þarf að huga að sjálfbærni í allri virðiskeðjunni. 

SJÁ MEIRA

Fréttir

Ölgerðin tekur yfir Instagram SA í dag í tilefni af umhverfismánuði atvinnulífsins

Í dag munum við hjá Ölgerðinni taka yfir Instagram reikning SA í tilefni af umhverfismánuði atvinnulífsins. Við höfum sett okkur metnaðarfull markmið í umhverfismálum og höfum minnkað bæði matarsóun og losun gróðurhúsalofttegunda verulega og komið upp sérstöku mælaborði fyrir stjórnendur svo hægt sé að fylgjast með sjálfbærni rekstrarins í rauntíma svo eitthvað sé nefnt.

 

Við hlökkum til að fara betur yfir þetta og fleira með ykkur á Instagramreikning SA @atvinnulifid.

Sjá nánar
Kertasníkir nr.110 er mættur til byggða

Alvöru belgískur jóla Quadrupel sem enginn má missa af.


Kertasníkir mætir í glerflösku og örfáum keykeg.

 

„Síðasti hefðbundni jólasveinninn slær öllum við.

 

Hann lýsir upp hátíðarnar með guðdómlegum
gjöfum sem hann flytur inn beint frá Belgíu“

Sjá nánar
Jóla-Jibbý-Kóla

Kláraðu Kólagjafirnar snemma í ár og tryggðu þér Jóla-Jibbý-Kóla fyrir hátíðirnar.

Jólagleði í gleri sem pakkar inn jólastemmingunni.

 

Sjá nánar

Ábendingar

Við leggjum mikla áherslu á framúrskarandi þjónustu. Hér getur þú sent inn ábendingar, hrós og kvartanir og við reynum að svara öllum eins fljótt og auðið er.

SENDA INN
Subpage Theme Image
VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir