Vörur

Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur drykkjarvörur og matvæli um allt land. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri.

Fréttir

Nýr Sumar Kristall

Nýr Sumar Kristall með guava- og ástaraldinbragði er komin í verslanir.

 

Sjá nánar í vefverslun

Sjá nánar
Ölgerðin Fyrirmyndarfyrirtæki 2024

Ölgerðin hlaut þriðja árið í röð nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki árið 2024 í stærstu vinnumarkaðskönnun sem gerð er á Íslandi. Fyrirtækin í fimmtán efstu sætunum í hverjum stærðarflokki fá viðurkenninguna Fyrirmyndar fyrirtæki og er Ölgerðin því eitt af efstu í flokki stórra fyrirtækja en í þeim flokki eru fyrirtæki þar sem starfsmenn eru 70 eða fleiri.

 

Í könnuninni var spurt út í níu lykilþætti í starfsumhverfinu en þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör,vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd fyrirtækisins, ánægja og stolt og jafnrétti. Gefin var einkunn fyrir hvern þátt, frá einum upp í fimm, og saman mynda þær heildareinkunn allra svarenda.

 

Sjá nánar á vef VR

 

Sjá nánar
Ný Mist UPPBYGGING

Mist Uppbygging með Indónesísku Lime inniheldur 15gr prótein í hverri dós, ásamt mátulegu magni af koffíni og B-vítamínum. Mist uppbygging er svalandi og ferskur kolsýrður próteindrykkur sem sameinar krafta próteins og koffíns. Mikilvægustu kostir mist uppbyggingar eru hágæða kollagenprótein, engin kolvetni og náttúrulegt koffín úr grænum kaffibaunum og Yerba mate.

 

Sjá nánar um Mist

Sjá nánar

Ábendingar

Við leggjum mikla áherslu á framúrskarandi þjónustu. Hér getur þú sent inn ábendingar, hrós og kvartanir og við reynum að svara öllum eins fljótt og auðið er.

SENDA INN
Subpage Theme Image
Sjálfbærni

Ölgerðin hefur mikinn metnað á sviði sjálfbærni og er markvisst að innleiða sjálfbærni í menningu fyrirtækisins. Til að ná framtíðarsýn fyrirtækisins um að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda þarf að huga að sjálfbærni í allri virðiskeðjunni. 

SJÁ MEIRA
VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir