23 nóvember 2023

Ölgerðin tekur yfir Instagram SA í dag í tilefni af umhverfismánuði atvinnulífsins

Í dag munum við hjá Ölgerðinni taka yfir Instagram reikning SA í tilefni af umhverfismánuði atvinnulífsins. Við höfum sett okkur metnaðarfull markmið í umhverfismálum og höfum minnkað bæði matarsóun og losun gróðurhúsalofttegunda verulega og komið upp sérstöku mælaborði fyrir stjórnendur svo hægt sé að fylgjast með sjálfbærni rekstrarins í rauntíma svo eitthvað sé nefnt.

 

Við hlökkum til að fara betur yfir þetta og fleira með ykkur á Instagramreikning SA @atvinnulifid.

VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir