18 janúar 2024

Danir fá einnig hið vinsæla COLLAB
Nú fæst COLLAB í stærstu líkamsræktarkeðju Danmerkur, Pure Gym sem er með 163 stöðvar. Stefnt er að frekari dreifingu þar í landi á komandi mánuðum. Þetta kemur í kjölfar þess að sala á drykknum hófst í Noregi í lok síðasta árs.