19 apríl 2024

Nýtt frá COLLAB

Við kynnum til leiks spennandi nýjung innan COLLAB fjölskyldunnar.
COLLAB HYDRO er sykurlaus drykkur með steinefnasalti og kollageni úr íslenskum sjó og er án kolvetna, kolsýru og koffíns. COLLAB HYDRO inniheldur sérþróaða vítamínblöndu sem hentar sérstaklega vel fyrir endurheimt við íslenskar aðstæður.

VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir