6 maí 2024

Tanqueray 0,0%

Tanqueray 0,0% þar sem loks er hægt að njóta G&T sem er áfengislaus og fjölda 0,0% kokteila svo sem Gimlet, Negroni eða Tom Collins. Fjögur innihaldsefni gefa Tanqueray gini fullkomið jafnvægi sítrus og einiberja sem hægt er að njóta án áfengis.

 

Sjá fjölda tegunda af kokteilum á Drekkum betur

 

VR Fyrirmyndarfyrirtæki Jafnlaunavottun BSI Vottanir LEED Vottanir