22.06.2011 | 12:02
Merrild leikur
Dregið verður úr innsendum lausnum þann 27. júní nk. og verður í framhaldi af því haft samband við sigurvegara. Einnig verður hægt að nálgast lista yfir nöfn siguvegara hér á vef Ölgerðarinnar.
08.06.2011 | 09:15
Æðislegur sumardrykkur
Sólarsæla með ávöxtum Jarðarber, melónur, mangó og vínber, skorin niður.
0.5 ltr. Sól eða Floridana appelsínusafi
0.5 ltr. Egils Kristall eða 7up
0.25 ltr. Egils ananasþykkni Setjið niðurskornu ávextina í frysti í u.þ.b. 1-2 klst. áður en drykkurinn er framreiddur. Setjið léttfrysta ávextina í stóra könnu og blandið appelsínusafa, sódavatni og ananasþykkni saman við. Mjög gott er að kreista sítrónu yfir. Berið drykkið fram í háum glösum með skeið til að borða ávextina. Æðislegur drykkur á s...
0.5 ltr. Sól eða Floridana appelsínusafi
0.5 ltr. Egils Kristall eða 7up
0.25 ltr. Egils ananasþykkni Setjið niðurskornu ávextina í frysti í u.þ.b. 1-2 klst. áður en drykkurinn er framreiddur. Setjið léttfrysta ávextina í stóra könnu og blandið appelsínusafa, sódavatni og ananasþykkni saman við. Mjög gott er að kreista sítrónu yfir. Berið drykkið fram í háum glösum með skeið til að borða ávextina. Æðislegur drykkur á s...
06.06.2011 | 10:45
Viltu vinna ferð á Hróarskeldu?
X977 og Tuborg kynna í samstarfi við Iceland Express...
23.05.2011 | 08:46
Mix í dós
Egils Mix er séríslenskur drykkur. Frábær blanda af ananas- og appelsínubragði, sem er engu lík. Vegna mikillar eftirspurnar kemur Mix nú á markað í litlum dósum, til viðbóta við hálfs og tveggja lítra flöskur. Mix í dós verður framleitt í takmörkuðu magni og eingöngu í boði í sumar. Fagnaðu sumrinu og fáðu þér ískalt Mix í dós!
20.05.2011 | 09:57
Jaðarför Mountain Dew og X977
Fyrir nokkru stóð útvarpsstöðin X977 og Mountain Dew fyrir jaðarsporthátíð á Ingólfstorgi. Þar mættu helstu snillingar landsins á hjólabrettum og BMX hjólum og sýndu listir sínar. Afraksturinn má sjá hér í myndböndunum.