Fyrsta bragð jóla

nýtt bragð

15. október 2025

Ný tegund af Collab er komin í verslanir. Þessi útgáfa er með fersku mandarínubragði og má kannski segja að þarna fái landsmenn forsmekk af lystisemdum jólanna.